top of page

um mig

Ég heiti Brynjar Leó Hreiðarsson, ég er ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður. Ég lauk ljósmyndanámi frá Tækniskólann árið 2020. Kvikmyndirnar sem ég hef unnið að hafa nutið vinsælda á íslenskum kvikmyndahátíðum og hafa nokkrar hreppt verðlaun.

Ég hef áhuga á að vinna á vettfangi kvikmyndagerðar sem leikstjóri, klippari, tökumaður eða framleiðandi. Tek að mér fjölbreyttum verkefnum svo sem kvikmyndir, tónlistarmyndbönd, auglýsingar o.s.fv.

Ég tek einnig að mér ljósmyndaverkefnum af öllum tegundum, bæði á stafrænt og á filmu.

Er fljótur að læra á allt og skila frá mér fagmannlega unnu verki.

Vertu í samblandi:

brinnilh@icloud.com

+354 696 0925

wixSite-62.jpg
bottom of page