top of page
Hátíðni '24
Ljósmyndasýning
unnin árin 2021-2024
sett upp með aðstoð Egils og skipuleggjendum Hátíðni.
Ég hélt ljósmyndasýningu á Borðeyri í Hrútafirði sem hluti af tónlistar og listahátíðinni Hátíðni. Myndirnar eru samansafn af minningum og augnablikum úr lífi mínu og ferðalögum síðastliðin fjögur ár, víða á Íslandi eða út í heimi.
Sumar myndirnar eru enn hægt að kaupa inn á vefbúðinni minni
bottom of page